XC-Ísafjörður
Verslunarmannahelgin 2013: Svifvængja mót á Ísafirði
XC-Ísafjörður er fyrst og fremst skemmtimót með það að markmiði að endurvekja nokkra fyrstu flugstaði landsins.
Þéttskipuð dagskrá (flug, flug, flug!) mun sjá til þess að engum tekst að láta sér leiðast.