Preflight Checks
Posted on July 5, 2015
Mjög mikilvægt er að koma sér upp ákveðnu ‘preflight check’ og nota það fyrir hvert einasta flug. Þessi einfalda regla getur komið í veg fyrir afdrifarík mistök. Hér er stutt myndband frá Flybubble sem sýnir einfalt og gott preflight check.
Be the first to leave a comment