Filter

Kynningarflug á Húsavík 24-26 júlí 2015

Mærudagshelgin á Húsavík 24-26 júlí 2015

Um Mærudagshelgina bjóðum við kynningarflug í svifvængjaflugi (Paragliding). Þú þarft ekkert að kunna en ferð í loftið með kennara á tvímenningsvæng, svífur yfir bæinn og hátíðahöldin, færð jafnvel að taka í stýrið og kynnist því hvernig við notum loftstraumana til að fljúga hærra og lengra. Við tökum af stað á toppi Húsavíkurfjalls og lendum á ströndinni.

Svifvængjaflug er einfaldasta leið mannsins til að fljúga. Búnaðurinn er einfaldur og passar í bakpoka. Mótorlaust vinnum við með náttúruöflunum til að fljúga hærra og njótum útsýnisins með hinum fuglunum.

Verð:
Fullt verð á kynningarflugi er 35.000,-
Sérstakt Mærudagstilboð 24-26 júlí er 28.000,-
ATH. Flest stéttarfélög taka einhvern og jafnvel fullan þátt í kostnaði á námskeiðum sem þessum.

Nánari upplýsingar og pantanir:
780 6766 | info@paragliding.is

Preflight Checks

Mjög mikilvægt er að koma sér upp ákveðnu ‘preflight check’ og nota það fyrir hvert einasta flug. Þessi einfalda regla getur komið í veg fyrir afdrifarík mistök. Hér er stutt myndband frá Flybubble sem sýnir einfalt og gott preflight check.

Kynningarflug á Mærudögum 2014

Mærudagar á Húsavík 24-27 júlí 2014 Paragliding Iceland kynnir svifvængjaflug í samstarfi við Fisfélag Reykjavíkur.

Svifvængjaflug er einfaldasta leið mannsins til að fljúga. Búnaðurinn er einfaldur og passar í bakpoka. Mótorlaust vinnum við með náttúruöflunum til að haldast á lofti sem lengst og njótum útsýnisins með hinum fuglunum.

Sérstakt Mærudagaprógram:
Kynningartími 1: Þú ferð í allan búnað og lærir grunnhandtökin, á jörðinni, í að ná væng upp í flugtaksstöðu. Við erum einnig með litla æfingavængi fyrir börn.

Kynningartími 2: Hér ferðu skrefinu lengra og æfir að stjórna væng á jörðinni og gera klárt fyrir flugtak. Þeir sem eru fjótir að læra geta jafnvel tekist á loft!

Kynningarflug: Hér ferðu í flugferð með kennara á tvímenningsvæng, svífur yfir bæinn og fólkið, færð að taka í stýrið og kynnist því hvernig við notum loftstraumana til að fljúga hærra og lengra.

Sérstök Mærudagaverð:
Kynningartími 1: hálftími, 5.000,- (hentar bæði fyrir börn og fullorðna)
Kynningartími 2: tvær klukkustundir, 15.000,-
Kynningarflug: með kennara úr Húsavíkurfjalli, lent á ströndinni: 29.000,-

Nánari upplýsingar og pantanir í síma 823 3584.

Hang Gliding in Iceland – by Skydog Sports

We stumbled upon this web-post with photos from the buzzing 90s hang gliding arena in Iceland.

We ‘borrowed’ a few photos but here are more: SkyDogSports
Gudjon St. Gudjonsson – Iceland – Was the very first pilot to order a Hang Gliding video from Bob Grant Productions two years ago and I would like to thank him for sending these photos to us.

Gudjon - Looks Like a Landing Area

Gudjon – Looks Like a Landing Area

Oliver Lakeing Between Sites

Oliver Lakeing Between Sites

Sveinbjorn Jr.  Towes Up as Pilot  Father  Watches

Sveinbjorn Jr. Towes Up as Pilot Father Watches

Is he going to Thermal That Steam or is That a Geyser

Is he going to Thermal That Steam or is That a Geyser

Leyfis- og skírteinamál svifvængjaflugmanna á Íslandi

Fisfélag Reykjavíkur annast þjálfun svifvængjaflugmanna auk þess að gefa út alþjóðlega viðurkennd hæfnisskírteini fyrir félagsmenn sína. Félagið gerir þetta í krafti stöðu sinnar sem viðurkennt fisfélag skv. Reglugerð um fisflug og aðildar sinnar að FAI (Fédération Aéronautique Internationale) sem það hefur í gegnum aðild sína að Flugmálafélagi Íslands.

Umboðskeðjan

Umbodskedjan

Starfsemi Fisfélags Reykjavíkur heyrir undir Reglugerð um fisflug nr. 780/2006. Félagið er, skv. Þessum lögum, viðurkennt fisfélag af Flugmálastjórn Íslands sem aftur hefur eftirlit með starfsemi slíkra félaga. Reglugerð um fis getur um réttindi og skyldur viðurkenndra fisfélaga og þar kemur skýrt fram að meðal réttinda er að standa að, skipuleggja og tilnefna umsjónaraðila kennslu og þjálfunar á vegum félagsins.

Til hliðar við þetta samband Fisfélags Reykjavíkur og Flugmálastjórnar liggur svo aðild FR að FAI í gegnum Flugmálafélag Íslands. FAI var stofnað árið 1905 og starfar með flugmálafélögum aðildarlanda sinna en er sjálfstætt og óháð ákveðnu ríki. FAI hefur yfirstjórn og eftirlit með öllum keppnum og metum sem eiga að öðlast alþjóðlega viðurkenningu í flugíþróttum auk þess að vinna að framþróun áhugamannaflugs um allan heim. Það er tvennt sem Fisfélag Reykjavíkur sækir beint til FAI þegar kemur að kennslu og útgáfu hæfnisskírteina flugmanna sinna:

Í fyrsta lagi er það hinn alþjóðlegi fimm stiga Parapro þjálfunarstaðall FAI sem kennsla félagsins er byggð á. Í honum er getið um bæði bóklegt og verklegt efni sem mælst er til að nemendur fái þjálfun í.

Í öðru lagi er það útgáfa alþjóðlegra IPPI hæfnisskírteina (International Pilot Proficiency Information) frá FAI fyrir félagsmenn sína. IPPI skírteinin voru fyrst kynnt til sögunnar árið 1992 og eru nú viðurkennd um stærstan hluta hins sviffljúgandi heims. Lista yfir lönd sem viðurkenna IPPI hæfnisskírteini má finna á vef FAI en á þeim lista eru m.a. lönd eins og Ástralía, Bretland, Frakkland, Þýskaland, Ítalía, Noregur, Póland, Sviss og Suður Afríka svo aðeins nokkur séu nefnd.

Útgáfa IPPI skírteina á Íslandi

IPPI_CardIPPI_Card_-_back

Á grundvelli þess sem ofan greinir, gefur Fisfélag Reykjavíkur út IPPI skírteini fyrir félaga sína en félagið er sem stendur eini aðilinn á Íslandis sem fengið getur óútfyllt IPPI skírteini hjá FAI. Þessi skírteini kosta peninga og þessvegna eru skírteinin ekki gefin út til félagsmanna nema þeir óski þess.

Þegar byrjendur taka þátt í byrjendanámskeiði á vegum félagsins fylgja þeir Parapro kennsluáætlun. Þeir taka fyrsta stig parapro þjálfunaráætlunarinnar undir beinni handleiðslu kennara en ljúka svo Parapro 2 á eigin vegum og á eigin búnaði. Eftir að hafa lokið því geta þeir fengið IPPI skírteini sem staðfestir PP2 og eru þá fyrst útskrifaðir með stöðu „byrjenda“. M.ö.o; nemandi sem klárar námskeið en heldur ekki áfram, útskrifast ekki sem PP2 og fær því ekki skírteini því til staðfestingar.

Félagsmenn geta hvenær sem er óskað eftir því að félagið gefi út IPPI skírteini til staðfestingar á reynslu sinni en algengast er að þeir geri það þegar þeir sækja námskeið eða taka þátt í keppnum erlendis enda þarf hvergi að framvísa svona skírteini hér á landi. Það er á ábyrgð flugmanna sjálfra að meta reynslu sína m.t.t. Parapro staðalsins. Félagið er ekki í nokkurri aðstöðu til að leggja sjálfstætt mat á það hvort flugmaður hafi raunverulega öðlast þá reynslu sem hann segist hafa gert eftir að hann útskrifast af byrjendanámskeiði en vandséð er hversvegna flugmenn ættu yfir höfuð að vilja svindla á sjálfum sér með því að ýkja reynslu sína.

Niðurstaða

Félagsmenn í Fisfélagi Reykjavíkur sem hafa fengið viðurkennda þjálfun og öðlast reynslu þá sem kveðið er á um í Parapro staðlinum, eru a.m.k. jafn vel í sveit settir og flugmenn viðurkenndra flugklúbba annara landa sem viðurkenna IPPI kerfi FAI. Flugmenn sem ekki eru í Fisfélagi Reykjavíkur eða öðru viðurkenndu fisfélagi geta hinsvegar ekki verið með gilt hæfnisskírteini.

Þó er það svo að eigendum flugstaða er það í sjálfsvald sett hvaða kröfur þeir setja til flugs á svæðum sínum. Það er því til í dæminu að á flugstað í landi sem annars viðurkennir IPPI hæfnisskírteinin, séu gerðar frekari kröfur um leyfi eða hæfnisskírteini á grundvelli eignarréttarins.

Róbert Bragason

Ítarefni:

Reglugerð um fisflug
Parapro staðallinn
FAI / IPPI cards

Umferðarreglur í lofti

Endrum og sinnum gerist það að einstakir svifvængjaflugmenn bera það upp að umferðarreglur í lofti séu ekki virtar sem skyldi. Það geta vitaskuld legið margskonar ástæður fyrir því en oftast eru þar á ferð nýliðar sem standa enn ekki alveg klárir á helstu umferðarreglum. Mest hefur borið á þessum umkvörtunum eftir flug í „soaring“ aðstæðum t.d. í Hafrafelli.

Þetta eru þó ekki einu aðstæðurnar sem krefjast þess að svifvængjaflugmenn kunni og virði reglur sem miða að því að fleiri en þeir geti flogið um á öruggan hátt. Einnig kemur til flug í hitauppstreymi þar sem flugmenn nýta sér hitauppstreymisgeira eða „bólur“.

Síðast en ekki síst eru það svo umferðarreglur sem standa í samhengi við annarskonar loftför, s.s. mótordrifin loftför og atvinnuflug. Hér verður sjónum hinsvegar beint að umferðarreglum meðal svifvængja- og svifdrekaflugmanna. Öðrum reglum verða svo gerð skil í annari grein.

Stækkandi sport kallar á aukinn aga

Nýliðun í svifvængjasportinu hefur aukist nokkuð síðustu ár. Það er af sem áður var að allir fimm svifvængjaflugmennirnir þekktust og gætu „soarað“ hafgoluna í Hafrafelli á sama tíma. Nú er fjöldinn orðinn slíkur að stundum er þröngt á þingi í léttum aðstæðum í Hafrafelli. Auk þess hefur verið komið upp virku starfi á landsbyggðinni þar sem flugmenn fljúga í litlum eða engum tengslum við flugmenn í bænum.

Í þessu ljósi er orðið mikilvægt að allir sem fljúga svifvængjum kunni og fari eftir umferðarreglum þegar flogið er innan um aðra svifvængjaflugmenn. Hér gefur að líta allar umferðarreglur sem í gildi eru hér á landi milli svifvængja- og svifdrekaflugmanna og verður greinin uppfærð ef þurfa þykir í framtíðinni.

Almennt

Þegar flugmenn stefna hvor á annan í sömu hæð, ber báðum að víkja til hægri.  Almennt_vikid_til_haegri
Þegar flugmaður tekur fram úr öðrum hægfleygari, ber að fara fram úr honum hægra megin við hann.  Almennt_framurtaka
Þegar flugmenn fljúga í samleitri stefnu, veitir sá sem er með flugmann sér á hægri hönd honum forgang.  Almennt_haegri_reglan
Flugmaður sem er fyrir neðan, á alltaf réttinn fram yfir þann sem er fyrir ofan.

Hangflug við fjallshrygg (e. ridge soaring)

Þegar flugmenn stefna hvor á annan í sömu hæð, á sá sem hefur fjallið sér á hægri hönd, réttinn.  Hangflug_ridge_on_the_right_in_the_right
Ef flugmaður á hraðfleygum væng vill taka fram úr öðrum hægfleygari skal hann fljúga á milli fjalls og flugmanns sé því við komið.  Hangflug_framurtaka

Hitauppstreymisflug (e. thermalling)

Ef flogið er inn í hitauppstreymisgeira „bólu“ þar sem annar flugmaður er að hringa sig upp fyrir, skal flugmaður sem á eftir kemur fljúga sömu stefnu og hinn fyrri. (Rangsælis eða réttsælis).  Hitauppstreymisflug_stefna_inni_i_bolu
Flugmaður sem er fyrir neðan annan í bólu, og að klifra, á réttinn og sá efri skal víkja komi til að þess þurfi.  Hitauppstreymisflug_rettur_þess_sem_fyrir_nedan_er
Ef flugmaður kemur inn í bólu í sömu hæð og annar sem þegar er að hringa sig upp, skal sá sem á eftir kemur gefa þeim sem fyrir er, forgang til að halda áfram að klifra.  Hitauppstreymisflug_rettur_tess_sem_fyrir_er

Sérstakar kringumstæður

Þegar svifvængjaflugmenn ferðast til annara landa er ráðlegt að kynna sér reglur viðkomandi lands sérstaklega. Oftast nær gilda þessar sömu reglur en oft geta gilt fleiri reglur auk þess sem sumstaðar gilda kurteisisvenjur sem gott er að vera meðvitaður um.

Hvað sem öllum reglum líður skal ávalt hafa skynsemi með í för. Það er lítil huggun í því að hafa verið í rétti þegar slys ber að garði. Við raunverulegar aðstæður geta komið upp tilviki þar sem álitamál er hvor á réttinn séð frá þeim sem í hlut eiga. Einum flugmanni getur t.d. fundist hann nægjanlega hátt yfir hinum eða það langt frá honum, þegar þeir mætast við hrygg, að mætingarreglur eigi ekki við. Hinn flugmaðurinn kann að sjá þetta í öðru ljósi.

Þá er ein óskrifuð regla sem undirrituðum finnst að allir flugmenn ættu að hafa í hávegum; hún er sú að sýna byrjendum sérstaka tillitssemi og skilning á meðan þeir eru að taka sín fyrstu skref í fluginu.

Látum reglurnar þjóna okkur en ekki vera tilefni til óþarfa leiðinda. Langoftast er nóg pláss fyrir okkur öll í loftinu en þegar misbrestur verður á því að farið sé eftir reglum ætti vinsamleg athugasemd að nægja.

Róbert Bragason

The First Forecast

The first weather forecast made in Iceland, 17. January 1920.

Veðurkort ásamt veðurlýsingu og fyrstu veðurspá Veðurstofunnar frá 17. janúar 1920, með rithönd Þorkels Þorkelssonar veðurstofustjóra. Ekki var þó farið að birta veðurspár fyrr en 1. ágúst sama ár. Þegar kortið var teiknað hafði Þorkell aðeins veðurathuganir tiltækar frá fimm íslenskum stöðvum auk Þórshafnar í Færeyjum, en athugunum frá allmörgum stöðvum öðrum hefur verið bætt við síðar.(Heimild: Hilmar Garðarsson, 1999. Saga Veðurstofu Íslands. Reykjavík: Mál og mynd, bls. 44)

Fleiri upplýsingar um gömul veðurfarskort hér.

Evolution of Foot Launched Flight

A very condensed animation of the evolution of foot launched creatures and human foot- launched glider development. I took particular care to show the metamorphosis of the various generations of flexible hang glider design during the 1960s through to the 90s.
It took maybe 30 hours per minute of footage for the production. Anyway, I like it and enjoyed doing it.

I used Flash Pro CS6 and imovie to edit.

More videos from Steve Ham at Vimeo

1. maí mótið : úrslit

Þrátt fyrir frekar erfitt flugveður var 1. maí mótið æsispennandi!

Á 1. maí sjálfan tók Ásta forystuna með glæsilegu 1.4 km flugi (kvenflugmenn félagsins ráku upp fagnaðaróp) og Halldór og Agnar komu fast á hæla hennar: trakkar og fluglýsingar hér

4. maí sat Ásta föst á take-offi (gröndl vandamál ásamt smá stressi eftir síðasta flug sem var óvenju aktívt) á meðan Ása flaug einsog engill í Festarfjalli og tók forskotið með 3.2 km flugi. Og kvenflugmennirnir ráku upp fleiri fagnaðaróp: trakkur hér

Svo kom 5. maí… síðasti dagur móts, síðasti séns að vinna þetta… meirasegja 3 gamaldags drekar sáust á flugi en það voru þeir Sindri sem byrjaði í fyrra og kempurnar Árni og Ebbi. Veðrið var nokkuð erfitt og breytilegt, rok hingað og þangað, stuttir gluggar. Dagurinn byrjaði á því að Agnar jafnaði Ásu á hádegi (og það sljákkaði aðeins í fagnaðarópum kvenna). Svo leit út fyrir að Vífill (sem lærði í fyrra) væri búinn að taka þetta seinnipartinn. En trakkurinn hans Samma laumaði sér inn í lok kvölds: trakkar og fluglýsingar hér

Og svona líta þá lokaniðurstöður út:
1. sæti: Samúel Alexandersson 10.1 km
2. sæti: Vífill Björnsson 5.3 km
3. sæti: Áslaug Rán Einarsdóttir og Agnar Örn Arason 3.2 km

Við óskum öllum keppendum til hamingju með glæsilegan árangur og keppnisskap. Sérstaka athygli vakti þó glókollurinn Vífill með annað sætið þó hann hafi bara lært í fyrra, svona á að gera þetta 🙂

Ljósmyndin er eftir Vífil Björnsson, tekin úr lofti yfir Hafrafelli þar sem sést yfir í hvíta Esjuna. Fleiri myndir frá honum úr mótinu hér.

Almennt um 1. maí mótið
1. maí mótið er fyrsta mót flugsumarsins og er alltaf haldið sjálfan 1. maí (óháð veðri) og þá helgi sem næst fellur 1. maí. Nú bar 1. maí upp í miðri viku og þá ákveður mótanefnd hvor helgin er notuð. Helgin 4. – 5. maí varð fyrir valinu í ár þar sem spáin var skárri.

Menn mega fljúga eins mikið og þeir vilja þessa þrjá daga og samanlögð stig tveggja stigahæstu fluga gilda til úrslita. Fljúga má hvar sem er á Íslandi og flugin mega vera á sama flugstað (þó aðeins annað gildi svo í yfirlandsreiðinni). Stigin eru reiknuð út frá GPS tracklog á www.flightlog.org og því er nauðsynlegt að vera skráður þar ef maður vill vera með.

Fyrsta námskeið sumarsins

Námskeiðið í Reykjavík byrjaði í gær. 16 nýjir nemendur mættu, en það eru þau Ásta, Rúnar, Vésteinn, Halldór, Bjarni, Birkir, Karolina, Reynir, Elías, Davíð, Arnar, Magnús, Snæbjörn, Ingó, Þórður og Viðar. Velkomin í geðveikina krakkar! 🙂

Fundurinn byrjaði á kynningu á náminu, fluginu og hvert öðru. Sumir höfðu verið á leiðinni í loftið í soldinn tíma, aðra hafði dreymt um flug í mörg ár og enn aðrir höfðu smitast í gegnum vini.

Því næst úthlutuðum við nemendum búnað miðað við stærð og þyngd, æfðum hvernig á að festa á sig harnessið (það sem þú situr í og festir þig við vænginn) og fórum svo að fljúga!

This slideshow requires JavaScript.

Fyrstu flugin fara fram með báða fætur á jörðinni og vænginn á lofti, en þannig er hægt að æfa stjórnun vængsins áður en að fjalli kemur, svokallað ‘gröndl’ (groundhandling). Nemendur lærðu að nota bremsurnar og þyngdarfærslu til að fá vænginn til að haldast uppi. Það gekk súper vel, sumir hafa þetta bara í sér einsog þeir hafi aldrei gert annað. Aðrir þurfa aðeins meiri tíma til að melta upplýsingaflæðið og samræma útlimi, en allir ungarnir náðu góðum tökum á grundvallaratriðunum.

Veðrið var fallegt en kalt. Við notuðum sérstaka gröndl-vængi sem eru mun minni en þeir sem við fljúgum venjulega á og sérstaklega gerðir til að æfa nýliða. Uppúr kl. tíu voru nýju ungarnir okkar orðnir soldið tættir og þreyttir og byrjuðu að tínast heim, með bóklegt heimaverkefni í farteskinu.

Og þá er það bara næsta skref í kvöld, ef veður leyfir… stærri vængir og meira gröndl. Hlökkum til að sjá ykkur 🙂

The Madsen Pack

Uploaded on YouTube May 9, 2010

I would like to present the Madsen Pack, after watching all the new and fancy ways of cell-packing a paraglider, that only works when there is no wind!

This has been my preferred way to cell-pack my glider for the last 4 years. I needed to find a practical way to pack my glider when its windy. This is what I ended up with.
You dont need to unclip your glider from the harness and the air is pushed out through the leading edge. (Remember to keep a gentle pressure with our knee when you push the air out).

The trailing edge of the glider will always fold at different places which is good for the fabric. The mylars in front are the only important bit to keep organized.
This method is fast and easy. It works in small places like my living room. I normally use about 3.5minutes to be completely finished with the packing of my entire kit from the moment I put down the glider.

I hope you like the Madsen Pack
www.ArcticAcro.com
www.MadsenLuftsport.no

XC Secrets: How To Read Clouds When Paragliding

Flybubble paragliding instructor Greg Hamerton explains how to play nicely with cumulus clouds, cloud streets, and how to cross them when going cross country on a paraglider.

Flybubble UK

First Ever Commercial Tandem Infinity Tumble

One of our instructors and tandem pilots, Róbert Bragason, did the first ever Tandem Infinity Tumble with Pal Takats!

An unforgettable experience with one of the greatest Acro pilots in the world, Pal Takats. 18 revolutions of Infinity tumbles over Oludeniz beach, Turkey. October 5th 2010.
The custom made U-turn Thriller with main lines strengthen to hold 5 tons for this 6G manoeuvre along with two reserves (one for pilot and one for passenger) kept us as safe as one can be in this mother of all paragliding acro manoeuvres just off the beautiful Oludeniz beach, Turkey.
Amazing fun and definitely one of my biggest adrenaline rush I have had to date!

Pressan 15. des. 2010
Íslenskur ofurhugi framkvæmir einstakt atriði: Ekkert gaman í tívolí eftir þetta!

„Ég var í himnaríki það sem eftir lifði dags og var bara sljór af endorfínum,“ segir Róbert Bragason. Hann varð á dögunum einn sá fyrsti í heiminum til að upplifa eitt svakalegasta atriði sem hægt er að gera á svifvæng.

Róbert hefur flogið svifvæng (e. paraglider) í sjö ár og var á dögunum í Tyrklandi þar sem hann var að læra listflug. Þar fékk hann tækifæri til að fljúga með einum færasta listflugmanni heims, Pal Takats.

Í sameiningu framkvæmdu þeir atriði sem aðeins er á færi þeirra allra færustu. Reyndar hafði þetta tiltekna atriði aðeins einu sinni verið framkvæmt áður af tveimur sérfræðingum og varð Róbert fyrsti áhugamaðurinn til að taka þátt í því.

Atriðið kallast Infinity tumble og lýsir sér þannig að svifvængurinn fer í marga hringi. Eins og sést á myndbandinu hér fyrir neðan er þetta atriði ekki nema fyrir þá allra hugrökkustu.

Fjallið sem við tökum af stað frá er í 2 þúsund metra hæð og nær fram í sjó þannig að þegar við komum yfir hafflötinn erum við í 1.000 til 1.500 metra hæð. Svifvængurinn er sérsaumaður og sérstaklega hannaður fyrir þetta atriði. Álagið fer mest upp í 6G í þessu flugi sem þýðir að líkamsþyngdin sexfaldast þegar við sveiflumst undir vænginn þannig að þetta tekur verulega á,

segir Róbert. Þrátt fyrir nokkra reynslu segist hann ekki fyrir sitt litla líf að framkvæma þetta atriði einn, alla vega ekki fyrr en eftir nokkurra ára stífar æfingar. En upplifunin er ógleymanleg, segir hann.

Þetta er mamma allra „trixa“. Það er alla vega ekkert gaman að fara í tívolí eftir svona ferð.

USHPA Magazine March 2013

In this issue:
Focused on Safety (The Target on Your Back) by Paul Voight
Pilots Who Make Goal (Frank Gillette) by Ron Matous
Swingers (All About Acro) by Andy Pag
Rat Race (Inside, Outside & Sideways) by Julie Spiegler
Flying Accidents (Psychological First Aid) by Patrick McGuiness
Log Book (Colorado) by Alex McCulloch
Hang Gliding Finishing School (Part XIV) by Dennis Pagen
A “Bearly” Sorable Day (At Hull Mountain) by C.J. Sturtevant

Martin Palmaz, Publisher; Nick Greece, Editor; Greg Gillam, Art Director; C.J. Sturtevant, Copy Editor; Terry Rank, Advertising.

A Day in the Land of Ice and Fire

Originally posted on www.xcmag.com Saturday 14 February 2004
All the photos are by Tomasz Chrapek and were not originally posted with the article

It’s volcanic, glacial, windy and in the middle of the Atlantic Ocean. Bruce Goldsmith heads to Iceland with his paraglider. Published in Cross Country magazine in 2004.

This slideshow requires JavaScript.

Iceland has a fiercely enthusiastic free-flying community. The Reykjavik flying club has its own clubhouse right next Reykjavik’s own flying site – Ulfarsfell, a 300-metre mountain 15km outside the centre of town. All the pilots in the club share a common passion for flight and the hang gliders encourage the new wave of younger paraglider pilots every way they can.

At the side of their clubhouse is a hangar built by the pilots themselves. It’s packed full of microlights of all sizes and shapes used to get airborne when conditions aren’t ideal for free flying.

It is not only the scenery that’s wild in Iceland but also the weather. Icelandic scenery is truly unique as a result of the country sitting on the fault line between the American and the European continental plates, which are actively moving apart. The earth’s crust is so thin here that there are more volcanoes than trees. Hot water steams out of the ground in nearly every valley.

Iceland used to have trees, but the ancestors of the present population long ago burned the last one for warmth due to the cold. Although sad, this is a great advantage for pilots. Nearly every hill is perfect for flying with a rounded top and smooth and open bottom landing fields.

Moss grows prolifically, and in many of the photos of Iceland, the green colour covering the ground is not grass but moss. It is often very thick and feels like a soft bed. Moss like this takes hundreds of years to grow, and a car driving across it leaves tyre marks that will show for centuries, so you should stick to the tracks and roads.

Iceland sits bang in the middle of the Atlantic Ocean, halfway between Europe and America. The Gulf Stream feeds warm water from the Gulf of Mexico right up to the Icelandic shoreline making the weather warmer than you’d expect considering how far north it lies.

The weather remains very Atlantic by nature, with one low pressure system after another sweeping across the country and frontal systems that can blast through at the rate of up to three a day. Fortunately, there are some spells of good weather, and they really are worth waiting for. Summer starts in May and ends in August, so going to Iceland in August is pushing your luck with the weather. You might be lucky but it’s more likely to be windy with showers.

I was visiting my wife’s family in Iceland for a week. On August 13 the forecast was good with a light SW wind and sun all day. Arni, the Airwave dealer in Iceland, phoned me in the morning to ask if I would join the local pilots for a day out. He organised a group of three microlights to fly to Snaefellsjokull.

Jokull is the Icelandic word for glacier, and Snaefellsjokull is a glacier perched on top of a volcano situated on a peninsular 100km northwest of Reykjavik. Ami and his friends were flying to Snaefellsjokull. I would be driving there with Kjartan, his wife, and Solvi, both keen paraglider pilots.

On the way to Snaefellsjokull we stopped off at Hussafell, where there is a very unusual waterfall. Water seeps down into a porous lavafield and springs out of the riverbank for around 150 metres. The gleaming white water then drops into a beautiful jade blue-coloured salmon river. I found a launch on the opposite river bank, and made a few flights across the river whilst Kjartan, a local landscape photographer, took some pictures of me flying low over the river with the waterfall on the opposite bank as the backgound.

An hour later we met the three microlight pilots at Arnarstapi, a pretty coastal town just south of Snaefellsjokull. I climbed into Arni’s Cosmos trike and we roared skyward. Arni is an excellent microlight pilot as well as Iceland’s best hang glider pilot. He was determined to give me an exciting time, and soon had me clenching the seat as we skimmed the waves at the foot of the cliffs and flew though flocks of Arctic terns taking off all around us.

The views were incredible, and we finished by roaring up above the clouds and landing on the volcanic sand high on the mountain’s glacier. Equipped with huge oversized tyres, Kjartan’s 4WD was able to climb over the rough volcanic rock without a problem to meet us up there. Driving over glaciers and snowscapes in winter is a national hobby in Iceland made possible using Jeeps with massive tyres with virtually no air in them.

The highlight of the day came on the way home. As the sun was going down we drove past an orange volcanic cinder cone, which was surrounded with soft light green moss at the base. A cinder cone looks like a volcano but this one was much smaller and made from soft light rock, rather like rough black sand.

Flying conditions here were smooth and gentle and you could launch from the moss right at the foot of the hill and fly up the front of the cone. Solvi joined me and Kjartan took even more amazing pictures as we skimmed over the moss-covered ground in the setting sun. The photos tell the story best.

EN classes explained

Material borrowed from BHPA En926_summary

Advice to pilots about choosing wings within the EN classes 
The EN 926 paraglider standards were formulated by a small working group of experts from several European countries – Working Group 6. This Working Group included Angus Pinkerton and Mark Dale from the BHPA.
The WG6 goal was to create a four-level glider certification standard, with the least stable level (D) being ‘safer’ than the previous certification schemes’ top levels, and with the most stable level (A) being ‘safer’ than any gliders then in production. To ensure that the WG kept on track (writing, testing and validating EN926 took the best part of ten years!) a simple description of these four classes was set down early on.
These descriptions were purposely kept simple for the benefit of WG6 members whose first language was not English. (WG6 was French sponsored, but as a Working Group of the German-sponsored TC135 Technical Committee. And conducted its business in English.) The BHPA FSC has recently recognised that the EN descriptors in the final standard, whilst fine for their original purpose as an aide-memoire to the working group, would benefit from further explanation.
The EN paraglider certification classifies gliders as ‘A’, ‘B’, ‘C’ or ‘D’. These classes are further explained in terms of the glider’s ‘flight characteristics’ and the ‘pilot skills’ required to fly the machine safely. The idea is that pilots can read the ‘flight characteristics’ and ‘pilot skills required’ descriptors, decide which of those four categories most closely matches their flying situation and needs, and then chose a glider that has been certified at that level. That way there is aperfectmatch. So step one is deciding whether you are an ‘A’, ‘B’, ‘C’ or ‘D’ pilot. Step two is buying a wing in that class. But have you really understood the descriptors when working out whether you are an ‘A’, ‘B’, ‘C’ or ‘D’ pilot? Let’s take a look at them.

Flight characteristics
This innocent-sounding heading is used to describe the glider’s tendency to get out of control and fall out of the sky -and the likelihood of you ever getting it flying again. So if you read the descriptor for ‘C’ class gliders, what this is telling you is that with one of these gliders you could reasonably expect ‘dynamic reactions to turbulence’. A dynamic reaction to turbulence would be, say, getting some choppy air on the edge of a thermal and suddenly finding you have an 80% collapse and the canopy trailing edge is below the horizon in front of you. If you are low on a windy UK hillside you may already be in a situation that cannot be recovered in the time and height available. The descriptor goes on to say ‘Recovery to normal flight may require precise pilot input‘. What this means is that the strong likelihood is that anything other than exactly the correct actions at precisely the right time will almost certainly make the situation worse and result in a cascade of other problems.

Pilot skills required
So what sort of pilot is the glider described above for? ‘Designed for pilots familiar with recovery techniques, who fly “actively” and regularly, and understand the implications of flying a glider with reduced passive safety.’ What does any of this mean? ‘Familiar with recovery techniques’ certainly does not mean the pilot has read about them in a book. It means he or she has done them before, and gets them right. Flies ‘actively’ means the pilot is askilled proponentof ‘active flying’who with constant accurate and precise control movements maintains the canopy pressurised and in position overhead. Flies ‘regularly’ does not mean the pilot flies once a month, nor does it mean boating along some coastal site in smooth air every Sunday. It means flies the best part of 100 hours a year in ‘normal’ thermic conditions and deals with it without drama. And ‘understands the implications of flying a glider with reduced passive safety’ means that you are entirely comfortable with the fact that you are going to experience major collapses and similar events on this wing -especially if you take any liberties with it or don’t pay attention -and that recovery (if possible at all) will depend upon you keeping a cool head and making precisely the right moves at the right time.

To clarify and amplify all the EN classification descriptors we have prepared the following table:  EN classes table

Paraglider Pilots hit by Iceland Earthquake

Published on www.xcmag.com on Thursday 11 December 2008

Two Icelandic pilots report vibrations, wind and hot air as the quake strikes

An Icelandic pilot has revealed he was flying directly above the centre of an earthquake that struck the island back in May. Hans Kristján Gudmundsson, a paraglider and paramotor pilot with ten years’ experience, told Cross Country he felt the quake, which measured 6.1 on the Richter scale, when he was half a kilometre above the ground.

“It was the most amazing experience of my life,” he said. “I felt the earthquake clearly at 500 m agl.” The quake struck near Selfoss, a popular tourist spot 50 km from the capital Reykjavik, on May 29 this year. Buildings were damaged and as many as 20 people were injured, according to press reports at the time.
Hans said: “My friend Sigvaldi and I were thermalling in a mountain called Ingolfsfjall in south Iceland when the earthquake hit.

iceland-02

“At first I felt the wing start vibrating, this was something new to me, something I have never felt while flying. I thought maybe I had entered some strange air with fluctuating waves or something.

“Then I heard the noise. It sounded like thunder coming from the ground. I looked down and I saw the whole mountain moving and sliding forward. I saw boulders the size of houses falling down.”

It was then, he said, “I realised that this was an earthquake.”

He added: “It was amazing being right over the source of the quake in a paraglider. What is the chance of that happening?”

Realising what was happening, Hans grabbed his camera and took pictures, “to show the power of this natural disaster”.

The earthquake and vibration lasted 20 seconds. “It turns out it was actually two earthquakes in one, and the source was right under my wing,” said Hans.

“The wing felt like an instrument that the Earth was playing, such was the vibration.”

The pair had been flying in thermic air close to the sea. “We were expecting the seabreeze to kick in any minute,” he said.

“The air changed almost instantly. This huge mass of hot air was released at the same time as when the ground shook. We felt it a few minutes after the earthquake, then the seabreeze came in much more strongly than normally and I had a hard time penetrating. I ended up landing going slightly backwards.”

Iceland, which has a population of about 300,000, sits on top of the mid-Atlantic ridge, a geologically unstable tectonic plate boundary. A spokesman for Iceland’s Institute of Earth Sciences said the country had been expecting further quakes after a series of tremors in the same area in 2000.

Roger Musson of the British Geological Survey told Cross Country he had never heard of such an event before.

He said: “I wouldn’t like to try and make a definitive statement about the mechanics, but the fastest form of earthquake waves are compressional waves akin to sound waves, known as P waves. Some P wave energy crosses over into the atmosphere to be perceived as sound.

“This is likely to be the explanation of the vibration and sound, though I’m surprised they were so perceptible at such an altitude. What Hans was seeing, of course, was a secondary effect of the earthquake (triggered landslides).

“There is a certain amount of evidence that some of the overcoming of friction in earthquake faulting results in a release of heat, which is a possible explanation of the thermals immediately encountered.”

It is thought that Hans’s and Sigvaldi’s experience is unique. A tracklog of their flight is online here.

The Art of Paragliding Photography

Jody MacDonald is one of the world’s leading paragliding photographers. National Geographic, Niviuk and Outside Magazine have all used her photographs and she’s recently documented an epic 800km traverse of the Sierra Mountains in California

With paragliding it’s always the place or location that makes the images spectacular…not just the paraglider. It is important to capture the “sense of place”.

Read Jody’s article on The Art of Paragliding Photography.

Cold Fronts and Warm Fronts

Þetta stutta myndband útskýrir hita- og kuldaskil á einfaldan máta.

Akureyri 2001

Back in the old days 🙂

Í gamla daga. Þarna má sjá únglíngana Einsa, Hansa og Kingó ásamt fleirum.

Íslandsmót í svifdreka og svifvængjaflugi, lítið flogið, meira djammað 🙂

Skeeceland

Dune jumping.

Une session de gonflage en Islande

Icelandic Moments

Mesmerizing video from Tomasz Chrapek; lots of stunning nature shots with a little bit of PG action for good measure 🙂

Icelandic moments of 2010 and 2011. I’ve used my “leftover” footage to compose this video. I hope you like it 🙂
Credits to Richy Moore for beautiful music.

Iceland Experience

A short teaser of a vacation week spent in Iceland in July 2012. We’ve mainly been hiking, driving across the island on a 4WD Jeep, and paragliding. Paragliding in the mountains was pretty experimental due to the valley winds which I found very hard to understand and predict, certainly no recommendation for novices. Coastal soaring sites were easy but strong.

Paragliding Reserve Test

Í þessu myndbandi eru 3 mismunandi varafallhlífar prófaðar og m.a. sýnt hvernig vængurinn er dreginn inn, hvernig á að lenda (PLF) og hvernig hægt er að æfa PLF (Parachute Landing Fall).

XC-Ísafjörður

Verslunarmannahelgin 2013: Svifvængja mót á Ísafirði

XC-Ísafjörður er fyrst og fremst skemmtimót með það að markmiði að endurvekja nokkra fyrstu flugstaði landsins.

Þéttskipuð dagskrá (flug, flug, flug!) mun sjá til þess að engum tekst að láta sér leiðast.

www.xcisafjordur.info

Fliegen ist Freiheit

Þýskt myndband með enskum texta sem fylgir ungri stúlku á byrjendanámskeiði í svifvængjaflugi. Lýsir ágætlega því súra og sæta sem nemandi gengur í gegnum til að komast í loftið á öruggan hátt.

Highs and Lows: Thermals on

Frábær grein eftir Hugh Miller um skítkalt 75km cross country flug í Englandi, hlaðin góðum ráðum og útskýringu á því hversvegna það sé betra að fljúga A-væng.

What happened to spring? In the UK we’ve had snow, floods and freezing fog in what has turned out to be one of the coldest March’s on record. But, with a single day forecast to be classic, Hugh Miller grabbed the day and stared a -15C windchill in the face. Come on!

Highs and Lows: Thermals on – the first day of the UK XC season

Unexpected Scary Winds

Þetta myndband sýnir ágætlega hvernig hliðarvindur getur komið á óvart þegar komið er út úr skjóli. Svipað á t.d. við í Hafrafelli í sterkri norðanátt.

Með þyrlu uppá hæsta tind Norðurlands

Flugstrákarnir okkar fyrir norðan fóru með þyrlu uppá hæsta tind Norðurlands… og einum tókst að fljúga niður! … en hinir fóru í göngutúr sér til heilsubótar.

Listrænt dúnuhang

Um miðjan ágúst fór ég með vini mínum Einari Bjarti í fjöruna við Þorlákshöfn, Einar flaug í rofabörðunum fyrir ofan sjóinn og ég tók myndir á meðan. Þegar ég hafði klippt myndina saman bjó Einar til tónlist sem við tókum upp í listaháskólanum.
Myndin er tekin á Sony Z1 HDV.

In mid August I went with my friend Einar Bjartur to the beach close to Þorlákshöfn, Einar flew his paraglider and I filmed him. Einar Bjartur made the music for the film when I had finished the editing.

Landinn: Svifvængjaflug við Hafrafell

3. jún 2012 | 19:40

Frétta- og þjóðlífsþáttur í umsjón fréttamanna um allt land.

Í þessum þætti er Gerði Sigurðardóttur fylgt eftir þegar hún skellir sér í farþegaflug á vegum Fisfélags Reykjavíkur. Flugmaður er Hans Kristján Guðmundsson.

Myndbandsupptaka

Fallhlífastökkvarar við Festarfjall

Sammi orðinn frægur fallhlífastökkvari í Grindavík. Gaman að því 🙂

Fallhlífastökkvarar við Festarfjall 

Áhugamál fólks eru af ýmsum toga. Í gær sást til tveggja fallhlífastökkvara austur við Festarfjalla en a.m.k. annar þeirra er búsettur í Grindavík. Þeir tóku á sprett í brekkunum og nýttu uppstreymið við fjallið til þess að komast á loft og svífa um loftin blá.

Haraldur Hjálmarsson tók þessar skemmtilegu myndir af þessum ævintýramönnum í gær.

26. apríl 2012 // www.grindavik.is

Elín hékk í klettagjá

Björgunarsveitir og þyrla voru kölluð út í dag þar sem Elín hékk á klettavegg í Kömbum. Hún er fótbrotin en að öðru leyti vel á sig komin og létt í lund, enda ýmsu vön. Það var legendið hann Krisbí (fyrrum ofur-pg flugmaður og leiðbeinandi á námskeiðum) sem seig niður úr þyrlunni og sótti hana á ystu nöf.

Hér er sjónvarpsfrétt um málið:
Rúv.is

Herdísarvík 14.04.12

Dásamlega sólríkur vordagur í Herdísarvík, 15 flugmenn í loftinu og fengu allir fín flug!
Kick-ass spring day at Herdísarvík, 15 pilots in the air, beautiful weather, great flights had!

Why fly in Iceland? by Tomasz Chrapek

What is so great about paragliding in Iceland?
Flying in Iceland gives me sort of an exotic feeling of doing something extraordinary; the whole idea of soaring above sub-polar lava-land somewhere in the middle of the Atlantic gives me a very positive thrill. Sometimes it’s challenging and requires a lot of patience and weather awareness because local elements tend to turn deaf ears to our prayers 😉 As a newcomer I really appreciate the feedback that Icelandic nature gives me while flying (and af course at take-offs) – all those unique landscapes are even more beautiful when seen from above. The lack of trees and the grassy landing fields seem to be made for paragliding pilots.

What is your favourite site and why?
I find it really hard to point out just one site, it’s simply because you can find a place to launch at almost every slope. I really like the relaxing after-work-flying at Hafrafell, which also serves as a social hub for paragliding pilots, but my real love is to fly where not many pilots have flown before. One such place with huge potential is Skaftafell National Park, where I made my unforgettable flight close to the glaciers – I hope this season I’ll go back there.

Iceland is a true paradise for that kind of adventurous flying with almost the whole country covered with unflown sites waiting to be explored.

Tomasz Chrapek is originally from Poland but migrated to Iceland on the waves of the winds a few years ago. He is a relatively new pilot and a shooting star, taking third place at the 2010 Icelandic XC League, and one of a small group of hard-core pilots refusing to be grounded by the temperamental Icelandic winter.

He is also a skilled photographer, check out his images here.

* The featured image is by Tomasz while flying in Ingólfsfjall.

Why fly in Iceland? by Róbert Bragason

What is so great about paragliding in Iceland?
In only about a 15 minutes drive from downtown Reykjavík you get to soar in the midnight sun baby 🙂

Róbert Bragason lives in downtown Reykjavík. He wishes Hafrafell was 2.000 mtr high so he could practice acro every day. If he’s not busy giving locals the gift of free flight you can be sure to hear him belt out a Waahoooooooo! from cloudbase. He is also the guy who was crazy enough to passenger the first ever commercial tandem infinity tumble with Pal Takats: click here to watch the video.

* The featured image is by Sigurður Ingi Halldórsson, taken in Hafrafell. Róbert is the blue/white glider in the middle of the photo.

Why fly in Iceland? by Sigurður Ingi Halldórsson

What is your favourite site in Iceland and why?

I must say Hafrafell because its so close by and when you think you are getting bored of it, it usually surprises you. Not to mention its only a 10 min. drive from my home.

Another favourite is Herdísarvík; see breeze, thermals, long ridge, spectacular views with lava, moss, high cliffs. Minus; too far from Reykjavík (hmmm… about 30min. from the suburbs), I have had countless drives out there resulting in no flying.

For pilots going to the Western parts of Iceland I recommend Laugar í Sælingsdal and Dynjandi/Fjallfoss, Arnarfirði.

Looking coy at cloudbase, Herdísarvík

Sigurður Ingi Halldórsson, Siggi, is one of our most competitive pilots, with at least 5 years behind him and oh so close to winning the Icelandic XC League in 2008 and 2009. He will frequently be found on or around a mountain top… in almost any condition.

* The featured image shows Siggi go XC from Hafrafell.

Why fly in Iceland? by Tim Bishop

What is so great about paragliding in Iceland?
It’s different from other places: the season is very short, the weather is difficult, and the flying is challenging. We have 24 hour daylight in summer and often fly late into the evening.

Learning to use the ridge lift, then find and exploit the embedded thermals at Hafrafell gave me skills that were very useful in the alps. The technique for climbing out, finding thermals and then using them was exactly the same I’d learned at home.

What is your favourite site (in Iceland) and why?
My favourite site is Herdisarvik, because the area is very beautiful, remote and the flying is great. Having 17km of ridge to play with is just luxury. I also like the fact that the takeoff feels realls scary and committing but is actually not at all tough.

Timothy William Bishop or Biskupinn is an ex-military aviator who moved to Iceland seven years ago and has around fifty hours’ PG flight time.

Biskupinn has written material for this site, click here to read.

* The featured image is by Áslaug Rán Einarsdóttir of Tim flying above Skógarfoss. Szczepan groundhandling in the foreground.

Why fly in Iceland? by Ágúst Rafnsson

What is your favourite site in Iceland and why?

Hafrafell is my only launchpad in Iceland so far and as the only contender has to be my favorite (I really hope to expand my knowledge of our skies this summer). The obvious advantages of Hafrafell is its frequent flyability, ease of access and being within a half hour drive from anywhere in the Reykjavík area.

Though this early in summer the landing area is a bog most of the time you would be hard pressed to get in any trouble finding a spot to land on.

Hafrafell also serves as a social hub where one can be sure to meet good people skipping work early to catch the sea breeze.

Ágúst Rafnsson lives in Reykjavík and learned to fly in 2009. He learned with Róbert Bragason and Tim Bishop at Fisfélag Reykjavíkur.

* The featured image shows Ágúst getting ready for his first flight with instructor Róbert.

Why fly in Iceland? by Yves Mellet

Why fly in Iceland?

Because I came by chance in 1972 and in 1973, 1975, … Because I learned to fly in 1988 … Because I wanted to fly to Iceland … Because in 2009 I finally decided … Because local paragliders are really amazing. Because light is more beautiful than elsewhere. Because I found here, near the sea, the little flowers that grow in the mountains in France.

Why fly in Iceland?
Because in summer in France the days are too short and in winter in France the days are too long.
Because I see in Iceland you do not laugh at someone who has Parkinson’s disease, believing that he’s drunk.
Because in France I finally write on my T-shirt: I’m not drunk, I’ve only Parkinson’s disease, and as stupidity, it is incurable.
Because Iceland is the best place in the world to learn Icelandic.
Because there are few places where I feel good, or I exist not only as sick, disabled, lame, etc.:
-When I’m in the air
-When I’m on my skis
-When I’m in my school VITRUVE
-When I’m in my paragliding club in Jura
-Wherever I am in Iceland !

Because Icelanders refuse to pay for the mistakes of private banks!
Because there are men and women who fly with paraglide in Iceland, when in France you can see that almost only men fly.
Because Iceland is the first place for two years for gender equality, when France went from 18 to 42 and I am proud to have two daughters.
Because it is 1137 years that people resist to survive on this beatiful island, because for 11 years pilots fly there with paraglider.
Because the club of Reykjavik is dynamic and welcoming.
Because I would like to help local pilots when they go to fly Landmannalaugar.


Yves Mellet lives in Paris, France. From a young age he has been an outdoors/sports/adrenaline enthusiast. A few years ago he was struck with Parkinsons disease but has refused to let it stop him live his life! He stays active and positive, a role model for many healthy young men out there. See Yves fly in this YouTube video.

Why fly in Iceland? by Pavel Landis Landa

What is so great about paragliding in Iceland?

Well, I didn’t fly in another country yet, but I would say, that the best thing about flying here in Iceland is that here are no trees, Icelandic weather forecast is very accurate so it’s easy to decide if its flyable or not, you can choose from many places where to fly; soaring at coastal ridges using sea breeze, soaring at the hills, flying down to bottom mountains… and it doesn’t matter from what direction the wind is blowing – you can always find hills in desired direction.

What is your favourite flying site and why?

I fly most of the time only in the North of Iceland and here my favourite places are mountain Hlíðarfjall, great place for N, NE, E winds, flying there you can see the whole town Akureyri from above with all the little farms spread all around, easy grassy slopes, just relaxed flying; and Húsavíkurfjallið at Húsavík, flyable N,NW,W,SW,S,SE, this is the place where I made my very first flight, so I am bound to this place, its about 1 hour of driving from Akureyri, but you will be rewarded with great flying with spectacular view over Húsavík and the fjord… with the north direction its an easy grassy slope, in south side its a suberb ridge; when you take off, you are just straight away in cca 400 m ABGL! The ridge actually looks like someone did it for flying with heavy machines… it’s a perfect angle, length, many safe landings around… simply the best place I have flown so far.

Got to love the Icelandic power nature!

Pavel Landis Landa lives in Akureyri and has been paragliding since 2010. He learned with Gísli Steinar Jóhannesson at Svifvængjasetur Norðurlands.