First Ever Commercial Tandem Infinity Tumble

One of our instructors and tandem pilots, Róbert Bragason, did the first ever Tandem Infinity Tumble with Pal Takats!

An unforgettable experience with one of the greatest Acro pilots in the world, Pal Takats. 18 revolutions of Infinity tumbles over Oludeniz beach, Turkey. October 5th 2010.
The custom made U-turn Thriller with main lines strengthen to hold 5 tons for this 6G manoeuvre along with two reserves (one for pilot and one for passenger) kept us as safe as one can be in this mother of all paragliding acro manoeuvres just off the beautiful Oludeniz beach, Turkey.
Amazing fun and definitely one of my biggest adrenaline rush I have had to date!

Pressan 15. des. 2010
Íslenskur ofurhugi framkvæmir einstakt atriði: Ekkert gaman í tívolí eftir þetta!

„Ég var í himnaríki það sem eftir lifði dags og var bara sljór af endorfínum,“ segir Róbert Bragason. Hann varð á dögunum einn sá fyrsti í heiminum til að upplifa eitt svakalegasta atriði sem hægt er að gera á svifvæng.

Róbert hefur flogið svifvæng (e. paraglider) í sjö ár og var á dögunum í Tyrklandi þar sem hann var að læra listflug. Þar fékk hann tækifæri til að fljúga með einum færasta listflugmanni heims, Pal Takats.

Í sameiningu framkvæmdu þeir atriði sem aðeins er á færi þeirra allra færustu. Reyndar hafði þetta tiltekna atriði aðeins einu sinni verið framkvæmt áður af tveimur sérfræðingum og varð Róbert fyrsti áhugamaðurinn til að taka þátt í því.

Atriðið kallast Infinity tumble og lýsir sér þannig að svifvængurinn fer í marga hringi. Eins og sést á myndbandinu hér fyrir neðan er þetta atriði ekki nema fyrir þá allra hugrökkustu.

Fjallið sem við tökum af stað frá er í 2 þúsund metra hæð og nær fram í sjó þannig að þegar við komum yfir hafflötinn erum við í 1.000 til 1.500 metra hæð. Svifvængurinn er sérsaumaður og sérstaklega hannaður fyrir þetta atriði. Álagið fer mest upp í 6G í þessu flugi sem þýðir að líkamsþyngdin sexfaldast þegar við sveiflumst undir vænginn þannig að þetta tekur verulega á,

segir Róbert. Þrátt fyrir nokkra reynslu segist hann ekki fyrir sitt litla líf að framkvæma þetta atriði einn, alla vega ekki fyrr en eftir nokkurra ára stífar æfingar. En upplifunin er ógleymanleg, segir hann.

Þetta er mamma allra „trixa“. Það er alla vega ekkert gaman að fara í tívolí eftir svona ferð.

Why fly in Iceland? by Róbert Bragason

What is so great about paragliding in Iceland?
In only about a 15 minutes drive from downtown Reykjavík you get to soar in the midnight sun baby 🙂

Róbert Bragason lives in downtown Reykjavík. He wishes Hafrafell was 2.000 mtr high so he could practice acro every day. If he’s not busy giving locals the gift of free flight you can be sure to hear him belt out a Waahoooooooo! from cloudbase. He is also the guy who was crazy enough to passenger the first ever commercial tandem infinity tumble with Pal Takats: click here to watch the video.

* The featured image is by Sigurður Ingi Halldórsson, taken in Hafrafell. Róbert is the blue/white glider in the middle of the photo.