Listrænt dúnuhang

Um miðjan ágúst fór ég með vini mínum Einari Bjarti í fjöruna við Þorlákshöfn, Einar flaug í rofabörðunum fyrir ofan sjóinn og ég tók myndir á meðan. Þegar ég hafði klippt myndina saman bjó Einar til tónlist sem við tókum upp í listaháskólanum.
Myndin er tekin á Sony Z1 HDV.

In mid August I went with my friend Einar Bjartur to the beach close to Þorlákshöfn, Einar flew his paraglider and I filmed him. Einar Bjartur made the music for the film when I had finished the editing.