Landinn: Svifvængjaflug við Hafrafell
3. jún 2012 | 19:40
Frétta- og þjóðlífsþáttur í umsjón fréttamanna um allt land.
Í þessum þætti er Gerði Sigurðardóttur fylgt eftir þegar hún skellir sér í farþegaflug á vegum Fisfélags Reykjavíkur. Flugmaður er Hans Kristján Guðmundsson.