Fallhlífastökkvarar við Festarfjall
Posted on April 26, 2012
Sammi orðinn frægur fallhlífastökkvari í Grindavík. Gaman að því 🙂
Fallhlífastökkvarar við Festarfjall
Áhugamál fólks eru af ýmsum toga. Í gær sást til tveggja fallhlífastökkvara austur við Festarfjalla en a.m.k. annar þeirra er búsettur í Grindavík. Þeir tóku á sprett í brekkunum og nýttu uppstreymið við fjallið til þess að komast á loft og svífa um loftin blá.
Haraldur Hjálmarsson tók þessar skemmtilegu myndir af þessum ævintýramönnum í gær.
26. apríl 2012 // www.grindavik.is
Be the first to leave a comment