Elín hékk í klettagjá

Posted on April 19, 2012

Björgunarsveitir og þyrla voru kölluð út í dag þar sem Elín hékk á klettavegg í Kömbum. Hún er fótbrotin en að öðru leyti vel á sig komin og létt í lund, enda ýmsu vön. Það var legendið hann Krisbí (fyrrum ofur-pg flugmaður og leiðbeinandi á námskeiðum) sem seig niður úr þyrlunni og sótti hana á ystu nöf.

Hér er sjónvarpsfrétt um málið:
Rúv.is